19.2.2009 | 14:53
Það verður gaman að jafna met liverpool í vor
Fyrir 10 árum var staðan 18 -7 í meistara titlum á milli liverpool og United. Núna er staðan 18-17, og verður hugsanlega 18-18 í vor, það verður sætt :)
![]() |
Hvaða leiki eiga United og Liverpool eftir? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smá leiðrétting. Þegar Liverpool unnu síðast árið 1990 þá var staðan 18-7 en frá því árið 1993 þegar United urðu meistarar hafa þeir bætt öðrum 9 við og staðan í dag er 18-17. Þannig að það er aðeins meira en 10 ár.
Pétur Orri Gíslason, 19.2.2009 kl. 16:08
Það er hárrétt hjá þér Pétur, ég ruglaðist á árum og titlum. En þetta verður þá bara enn sætara :)
Stefán Gunnlaugsson, 19.2.2009 kl. 16:25
Við United menn erum eftir að hampa nokkrum titlum í vor, enda lang besta liði í dag. Það var sagt í lýsingunni á leiknum í gærkvöld við Fulham að það væi eins og leiða lömb til slátrunar, en þannig fór United menn með þá.
Jón Páll Ásgeirsson, 19.2.2009 kl. 17:24
Já það verður mjög ljúft.
Hehee. Það eru menn hér á blogginu sem halda því fram að Liverpool vinni alla sína leiki nema að gera jafntefli við okkur.
Ahaahhaa
http://hvitiriddarinn.blog.is/blog/hvitiriddarinn/entry/808295/#comment2219216
Þessum greyjum ber að vorkenna
Ragnar Martens, 19.2.2009 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.