3.2.2009 | 13:21
Steingrímur skýtur sig í fótinn í 80 daga starfsstjórninni.
Þetta kalla ég að skjóta sig í fótinn.
Steingrímur gagnrýndi fyrri stjórn fyrir að taka þessa ákvörðun, þótt þessi ákvörðun Einars hafi aðeins verið framlenging á veiði undanfarina ára og mjög eðlileg eftir mikinn undirbúning undafarina mánuða og ára. Alþingi hefur samþykkt að vinna að þessum málum og ætlar Steingrímur nú að ganga gegn vilja Alþingis, og þar að auki situr hann í starfsstjórn.
Ég held þeir eigi mjög erfitt með að draga þetta til baka, þess vegna held ég að þeir geri allt til að "skemma" þetta nógu mikið svo að málið liggi dautt. Ef svo fer, þá er það ekkert annað en hryðjuverk gagnvart íslensku þjóðinni.
En hvernig er annars hægt að vera á móti atvinnusköpun og gjaldeyris öflun? Ég næ ekki uppí þetta.
Ákvörðun um hvalveiðar í endurskoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru svo ótrúlega margir sem halda að peningar verði til í ríkiskassanum eða vaxi á trjánum. Sérstaklega er þetta áberandi hjá vinstra fólki og hámenntuðu. Vantar kannski í skólakerfið kennsla um það á hverju við lifum í þessu landi.
Ragnar Gunnlaugsson, 3.2.2009 kl. 14:23
Þetta er hárrétt hjá þér Ragnar.
Þetta fólk hefur líka alltaf fengið launaumslögin sýn á réttum tíma og getað keypt svínakjötið í kjötborðinu í hagkaup.
Það væri kannski ráð að hafa sjóskyldu hérna í stað herskyldu. Allir 18 ára fari á sjóinn í svona 2-3 mánuði. Þá mundu þau sennileg þakka fyrir að einhver nenni að draga gjaldeyrinn uppúr hafdjúpunum.
Stefán Gunnlaugsson, 3.2.2009 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.