Jónína getur verið stolt

En það hlýtur að fara kjánahrollur um þá þingmenn sem kusu eftir flokks-skírteinum, og slóu skjaldborg um sjálfan sig eins og Þór Saari orðaði það.
mbl.is Kaus öðruvísi og er stolt af því segir Jónína Rós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ótrúlega flott

Til hamingju Helga Margrét, þjóðin getur verið stolt af svona íþróttakonu. Ég er ekki viss um að allir geri sér grein fyrir því hvað þetta er flottur árangur.
mbl.is Helga bætti Íslandsmetið í sjöþraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Smá krimmarnir teknir, en hvað með stóru krimmana

Þetta er frekar skondið, þeir eru ekki lengi að loka inni smá krimma sem telur nokkrum aurum en þeir sem sitja á milljörðum á einhverjum eyjum í karabíahafinu virðast ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur.
mbl.is Dæmdur fyrir innbrot í banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glæsilegt, til hamingju.

Frábær árangur hjá mínum mönnum, þetta á náttúrulega ekki að vera hægt. Til hamingju aftur.


mbl.is Manchester United enskur meistari í 18. sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er í gangi

Þetta lítur ekki vel út fyrir mína menn, 3 hörmulegi leikurinn í röð (Inter leikurinn var upphafið). Það er eitthvað dularfullt í gangi með þetta lið, kannski er það mórallinn eða bara einhver þreita? Svo hafa lukkuhjólin ekki beinlínis snúist með mínum mönnum. En vonandi geta þeir girt sig í brók og tekið upp sinn leik, annars hirðir liverfúl eða chelský titilinn.
mbl.is Óvænt tap hjá Manchester United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Öll pressan er á liverpool

Ég held að reynsla Ferguson uppskeri sigur í þessum leik. Hann veit að öll pressan er á liverpool og Ferguson getur nýtt sér það. Ég býst samt við mjög erfiðum leik fyrir mína menn, og smá óheppni eða kæruleysi getur kostað sigur, en ég held samt að "mínir kallar" vinni 1-0. Áfram United.
mbl.is Benítez: „Verðum að vinna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íslenski flotinn er bara krækiber miðað við hvalina.

Þetta er ekkert skírtið. Hvalurinn, maðurinn og fiskurinn eru allir að keppast um að veiða loðnu. Með því að leyfa toppinum í fæðukeðjunni að stækka þá hljótum við að þurfa minnka okkar veiðar í stofnum neðar í fæðukeðjunni. Eða að veiða miklu meira ofar í keðjunni. Það má kannski segja að íslendingar hafi notið góðs af ofveiði hvala á fyrrihluta 20 aldar.

Mín tilgáta er sú að þetta hafi þær afleiðingar (sem þegar er farið að sjást), að t.d. hrefnan fari meira í að éta bolfisk þar sem loðnustofninn er hruninn (vísindaveiðar á hrefnu sýndu það svart á hvítu). Þar að auki hefur bolfiskurinn ekki loðnu til að éta og hrynur að lokum. Þetta þýðir líka að hvalastofnarnir hrynja í kjölfarið. Vonandi hef ég ekki rétt fyrir mér en ég er mjög hræddur um að þetta gæti gerst á næstu árum. Þetta hefur amk verið þróunin annarstaðar, samanber á Nýjasjálandi að ég held.

Að mínum mati er hafró að kúka í buxurnar með þetta allt saman, nákvæmlega eins og fjármálaeftirlitið síðustu ár.


mbl.is Lítið fannst af loðnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það verður gaman að jafna met liverpool í vor

Fyrir 10 árum var staðan 18 -7 í meistara titlum á milli liverpool og United. Núna er staðan 18-17, og verður hugsanlega 18-18 í vor, það verður sætt :)


mbl.is Hvaða leiki eiga United og Liverpool eftir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skák og mát, Steingrímur.

Tilraun Steingríms til að stöðva hvalveiðar mistóks. Enda 80% þjóðarinnar og meirihluti alþingis með þessari ákvörðun Einars K.

Til hamingju Ísland, lýðræði virkar ennþá.


mbl.is Ákvörðun um hvalveiðar stendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Evra vanmetnasti leikmaður heims

Þetta er bara frábært, það vita allir hvað Rooney getur og geggjað að fá hann aftur. Hinsvegar held ég að Evra sé einn vanmetnasti leikmaður í heima af aðdáendum, hann er alveg ótrúlegur í vörn og sókn.

Ég spái því að liverpool vinni 0-1 og komist á toppinn en mínir menn vinna 0-2 á sunnudaginn.


mbl.is Rooney og Evra búnir að ná sér af meiðslum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Höfundur

Stefán Gunnlaugsson
Stefán Gunnlaugsson
Tölvunarfræðingur og faðir í kópavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband